Þjónustustöð Olís í Mjódd

Óskum edtir starfsmönnum í starf vaktstjóra og í almenna afgreiðslu

 

Í störfunum felst meðal annars almenna afgreiðslu, áfyllingar vöru, vörumóttöku,

þrif, þjónustu við viðskiptavini og annað tilfallandi.


Unnið er á 12 tíma tvískiptum vöktum.

 

Hæfniskröfur

.  Snyrtimennska og reglusemi

.  Jákvæðni, þjónustulund og

hæfni í mannlegum samskiptum

.  Reynsla af vaktstjórn og

afgreiðslu er kostur

.  Æskilegt er að umsækjendur

hafi náð 18 ára aldri

 

Við hvetjum jafnt konur sem karla

til að sækja um störfin.

Deila starfi
 
  • Olíuverzlun Íslands hf.
  • Katrínartúni 2
  • 105 Reykjavík
  • Sími: 515 1000
  • olis@olis.is